top of page


Skröggur og Andi hins ókomna
Ebeneser Scrooge, aðalpersónan í smásögu Dickens (1843), kom líka fram á hvíta tjaldið í bíómyndinni A Christmas Carol byggð á samnefnri...
Dec 23, 2024


Pólitískur óstöðugleiki: hið nýja normið?
Nú berast okkur fréttir af því að ný ríkisstjórn Frakklands, sem var mynduð fyrir aðeins þremur mánuðum eftir þingkosningar þar í landi,...
Dec 5, 2024


Um kosningar, gulrætur og verðbólgu
Í aðdraganda kosninga vaknar alltaf sama spurningin: um hvaða málefni munum við kjósa? Í lýðræðissamfélagi er ekki alveg ljóst hver hefur...
Nov 22, 2024


Gervigreind: óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni
Eins og margar tækninýjungar sem á undan hafa komið vekur gervigreindin blendnar tilfinningar. Bjartsýnir spekúlantar sjá í henni...
Oct 24, 2024


Tollar á kínverska rafbíla: hvers vegna?
Samkvæmt fjölmiðilninum Euronews hefur Evrópusambandið samþykkt að innleiða innflutningstolla á kínverska rafbíla, sem munu nema allt að...
Oct 11, 2024


Er þetta „allt að koma“?
Nýlega kynnti hinn rólyndi og bjartsýni fjármálaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjárlagafrumvarp næsta árs undir yfirskriftinni „Þetta...
Oct 4, 2024


Þrjú ár án flugferða
Mea culpa, ég játa mig sekan: ég hef ekki stigið í flugvél í þrjú ár. Ég smitaðist að lokum af veirunni sem spekingar kalla flygskam á...
Sep 28, 2024


Hvers vegna er jarðefnaeldsneyti eins ánetjandi og raun ber vitni?
Ný hitamet slegin í sífellu, hækkandi tíðni flóða og fellibylja um allan heim, skógareldar og almenn hnignun líffjölbreytni. Allar...
Sep 24, 2024


Trump eða Harris: hvor er betri fyrir loftslagið?
Það verður varla sagt að Donald Trump njóti mikilla vinsælda á Íslandi. Það virðist hafa verið ákveðinn léttir hjá mörgum þegar Joe Biden...
Sep 18, 2024


Flóðir leiða til aukinnar tíðni þvingaðra hjónabanda í Pakistan
Loftslagsbreytingar leiða til þvingaðra hjónabanda. Hver hefði haldið…? Í nýlegri frétt hjá franska miðlinum Le Monde er ferlið lýst...
Sep 5, 2024
bottom of page